28.11.2008 | 13:21
Eglu verkefni :)
Við í árganginum vorum að vinna í Eglu verkefni og þ.e. vorum við að búa til myndband. Það er búið að vera alveg ágætt. Við byrjuðum á því að finna myndir og setja þær á movei maker og síðan tókum við upp röddina okkar meðan við vorum að fara með ljóðið svo settum við þetta allt inn á Youtube.
Hér er myndbandið mitt
Menntun og skóli | Breytt 4.12.2008 kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2008 | 13:45
Hvalaritgerð:D
Við í 6.bekk vorum að vinna í hvalaritgerð og það var alveg ágætt sko. Ég valdi háhyrning eins og flestir í bekknum :S. Ég lærði fullt um háhyrninga t.d. að þeir eru kjötætur, karldýr eru 8.m og kvendýr 7.m. Mér fanst erfiðast að skrifa uppköstinn. Ég vann verkefnið með því að lesa sem var mjög leiðinlegt og gera fullt af uppköstum sem var líka mjög leiðinlegt og svo þurfti ég síðan að setja allt inní tölvu og setja myndir það er það eina sem maður þurfti að gera til að búa til þessa ritgerð.
Smelltu hér til að skoða/lesa ritgerðina mína
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)